LÁTTU OKKUR SJÁ UM VEISLUNA

LÁTTU OKKUR SJÁ UM VEISLUNA

Hafðu samband til að Fá tilboð

VEISLURÉTTIR

BRUSCHETTA SNITTUR

SMÁRÉTTIR OG SPJÓT

25x Snittur á bakka

Verð per bakki 13.000kr
Lágmarkspöntun 3x bakkar
Við mælum með 4-5 snittum á mann


  1. Spæsí kjúklingasalat 
  2. Bakaðir kirsuberjatómatar með burrata og basil
  3. Nautakjöt, spæsí asískt hrásalat, kóríander & salthnetur 
  4. Önd Confit, fíkjur, japanskt mæjó, sýrðar gúrkur & stökkur hvítlaukur 
  5. Prosciutto, bakaðar perur, sítrónutimian & ricotta
  6. Baba ganoush ostrusveppir, sesamfræ & pikklað skallot (Vegan)


25x stk á bakka
Verð per bakki 17.900kr
Lágmarkspöntun 3x bakkar


  1. Grillaðar kjúklingalundir á spjóti með lime, hunangi og leynisósu Brauð & Co
  2. Lamba-kebabspjót, feta, pikklaður rauðlaukur, minta og hvítlauks aioli
  3. Nauta tataki, soya-glaze, japanskt mæjó, vorlaukur, kóríander og stökkt furikake kurl
  4. Grillaðar Salsiccia pylsur á spjóti frá Tariello með gráðostasósu
  5. Arancina bollur með parmesan & arrabita sósu
  6. BBQ jackfruit vængir m/ vegan yuzu mæjó (Vegan)


KRANSAKÖKUR

Kransaturn 12 manns - 18.900

Kransaturn 25 manns - 26.900

HAFA SAMBAND

 

Sendu okkur pöntun eða fyrirspurn á [email protected]


Share by: